Að loknum glæsilegum og fjölsóttum aðalfundi hjá Félagi eldri borgara á Suðurnesjum þann 3. mars sl. hefur stjórnin hafið vinnu við að skipuleggja starfið framundan. Stjórn félagsins er skipuð fulltrúum frá öllum sveitarfélögum á félagssvæði FEBS. Verkefnin eru mörg og krefjandi s.s. landsfundur í Borgarnesi þar sem ellefu fulltrúar frá FEBS munu mæta. Kjaramál eldri […]