Ósk um inngöngu
Allir 60 ára og eldri eru velkomnir í Félag eldri borgara á Suðurnesjum.
Upplýsingar um nafn kennitölu og heimilisfang þurfa að fylgja.
Vinsamlegast látið vita um breytt heimilisfang eða fráfall ættingja.
Ósk um inngöngu í félagið sendist á gjaldkerifebs@simnet.is
eða Sigurbjörgu Jónsdóttur gjaldkera s. 782-9661
Einnig er hægt að fylla út formið hér á síðunni.