Landsfundur LEB tókst með miklum ágætum og er ástæða til að þakka Félagi eldri borgara í Borgarnesi og formanni þess, Guðrúnu Kristjánsdóttur, sérstaklega fyrir gestrisnina og hjálpina. Einnig Stefáni umsjónarmanni Hjálmakletts og starfsfólki hans fyrir mikla aðstoð og lipurð í einu og öllu. Þá voru höfðinglegar móttökur af hálfu Sveitarstjórnar Borgarbyggðar og sveitastjóra þess, Stefáns […]