Á fjölsóttum aðalfundi 15. mars sl. hjá Félagi eldri borgara á Suðurnesjum var ákveðið að allir félagar í Grindavík væru undanþegnir félagsgjöldum til FEBS árið 2024. Félagar úr Grindavík munu þó njóta fullra réttinda í félaginu. Þetta er fyrst og fremst táknræn ákvörðun. FEBS félagar segja hátt og skýrt: Við stöndum með Grindvíkingum og erum […]