ÞAÐ ER AÐ VERÐA HVER SÍÐASTUR AÐ SKRÁ SIG Í ÞESSA FRÁBÆRU FERÐ. ÞAÐ ERU AÐEINS 10 SÆTI LAUS. ÞAÐ VELTUR ALLT Á ÞVÍ HVORT ÞESSI SÆTI SELJIST FYRIR SUNNUDAG HVORT FARIÐ VERÐI. ÞAÐ ER FÉLAG ELDRI BORGARA Í VOGUM SEM ER MEÐ ÞESSA FERÐ Á SÍNUM VEGUM OG ER AÐ GEFA FEBS FÉLÖGUM TÆKIFÆRI AÐ VERA MEÐ.
.
Fyrirhuguð Edinborgarferð FEBV 2025 10. apríl. Þarf helst að skrá sig fyrir áramót. nánari upplýsingar gefur Ragnar í síma 824 4862.. Félagar í FEBS er gefin kostur á að fara í þessa ferð, endanlegt verð verður ca 207.000 kr staðfestingagjald 70.000 kr